Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprotasjóð
24.01.2014
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprotasjóð fyrir skólaárið 2014-2015. Hægt er að sækja um rafrænt á vef
Sprotasjóðs frá 13. jan. til 28. febrúar.
www.sprotasjodur.is
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460-8904 eða í tölvupósti á sv@unak.is
www.sprotasjodur.is
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460-8904 eða í tölvupósti á sv@unak.is