Verkefni um afkomu fólks á vinnumörkuðum sem einkennast af landfræðilegum hindrunum
24.05.2006
Nýlokið er samnorrænu verkefni um afkomu fólks á vinnumörkuðum sem einkennast af landfræðilegum hindrunum (How to Make a Living in Insular Areas -
Six Nordic Cases). Þau svæði sem tekin voru fyrir í rannsókninni voru Álandseyjar, Borgundarhólmur, Eyjafjörður, Gotland í
Svíþjóð, Kainuu-hérað í Finnlandi og Ullstein-hérað í Noregi.