Áhrif innköllunar aflaheimilda á stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja
11.05.2010
RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað ítarlegri skýrslu um afleiðingar þess fyrir fjárhag sjávarútvegsfyrirtækja ef aflaheimildir yrðu innkallaðar í áföngum til endurúthlutunar, eins og samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Skýrslan var unnin fyrir starfshóp sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaðir til þess að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnar.
Skýrsluna er hægt að nálgast hér