Eyfirðingar í eina sæng
27.01.2005
Þann 22. desember kynnti RHA niðurstöður athugunar á áhrifum þess að sameina sveitarfélögin tíu í Eyjafirði í eitt.
Samkvæmt verklýsingu voru eftirfarandi þættir til athugunar: Þjónusta, stjórnkerfi og rekstrar- og fjármál.