Sumarlokun
03.07.2009
RHA- Rannsókna- og Þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri verður lokuð frá og með 6. júlí til og með 17. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Brýn erindi sem ekki geta beðið má senda á forstöðumann RHA á netfangið: gudrunth@unak.is
Sumarkveðjur,
Starfsfólk RHA