Kynning á samfélagsáhrifum á Austurlandi í sjónvarpinu
23.02.2011
í þættinum Nýsköpun - íslensk vísindi mánudaginn 21. febrúar s.l. var
m.a. fjallað um rannsókn á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi sem RHA vann að á árabilinu 2004-2010.
Greindi Hjalti Jóhannesson, verkefnisstjóri rannsóknarinnar þar frá helstu niðustöðum hennar í viðtali við Ara Trausta
Guðmundsson.