Málþing um bættar samgöngur - Hvað er í veginum?

Föstudaginn 19. mars var haldið málþing í Háskólanum á Akureyri um bættar samgöngur og var RHA einn aðstandenda þess. Fjallað var um viðfangsefnið út frá margvíslegum sjónarhóli og spunnuð ágætar umræður um það.


Bættar samgöngur - hvað er í veginum?

Fundur um samgöngumál haldinn í Háskólanum á Akureyri - Borgum v/Norðurslóð, 3ju hæð stofu R316 föstudaginn 19. mars kl. 13:00 - 16:00.

Með erindi á fundinum verða sérfræðingar Háskólans á Akureyri, Háskólans í Reykjavík og frá Samtökum verslunar og þjónustu.

Dagskrá fundarins má nálgast hér.