Um þessar mundir er verið að afla samþykkis þátttakenda og foreldra til að taka þátt í viðamikilli könnun um net-ávana. Til
stendur að ná til um 2.000 barna í 9. og 10. bekk grunnskólanna. Þegar er byrjað að leggja könnunina fyrir og fyrstu listar komnir í hús.
Verkefnið sem kallast EU-NET ADB er fjármagnað af Evrópusambandinu, svokölluðu "Safer Internet Programme" og í því taka þátt 8
háskólar og stofnanir í 7 löndum Evrópu.