Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprotasjóð á vefslóðinni http://www.sprotasjodur.is/
Hægt er að sækja um í sjóðinn frá 1.- 29. febrúar.
A) Þróun skólanámskrár með hliðsjón af nýrri menntastefnu
B) Virkt lýðræði, mannréttindi og samskipti í skólum
Umsóknir sem falla utan áherslusviða fá sérstaka umfjöllun í ljósi áhrifa verkefna á menntun.
Nánari upplýsingar um umsóknartímabilið má finna á heimasíðu RHA undir Sprotasjóður.
Nánari upplýsingar um Sprotasjóð veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri, í síma: 4608904 eða í tölvupósti á sv@unak.is