Hafið er á vegum RHA verkefni fyrir Landssamtök sauðfjárbænda um samfélagslega þýðingu sauðfjárbúskapar. Helstu efnisþættir sem eru rannsakaðir í verkefninu varða íbúaþróun í dreifbýli, efnahagslegt umfang og áhrif sauðfjárbúskapar og efnahags- og félagsgerð landbúnaðarsamfélaga. Áætlað er að lokaskýrsla liggi fyrir um mánaðamót febrúar/mars 2015.