RHA hefur komið að undibúningsvinnu álvers í Maniitsoq á vesturströnd Grænlands með því að gera aðgengilegar upplýsingar
úr rannsókn á
samfélagsáhrifum stórframkvæmdanna á Austurlandi. Er hér um dæmi
að ræða hverning þær upplýsingar sem þar hefur verið safnað eru að nýtast. Aðstæður eru á margan hátt mismunandi
en ljóst er að ýmsa reynslu má yfirfæra milli þessara tveggja staða.
Hér má sjá
heimasíðu grænlenska verkefnisins og
hér er að finna skýrslu RHA
frá júní 2010.