16.08.2010
Nú í byrjun ágúst kom til starfa dr. Eva Halapi sem er sérfræðingur í ónæmisfræði. Eva mun starfa við
RHA sem sérfræðingur og taka að verulegu leyti við starfssviði Sigrúnar Sifjar Jóelsdóttur sem hefur fæðingarorlof í september.
Einnig mun Eva sinna ákveðnum störfum er varða ráðgjöf vegna umsókna í rannsóknasjóði og ráðgjöf vegna
rannsókna akademískra starfsmanna.
Við bjóðum Evu velkomna til liðs við RHA.
In beginning of August dr. Eva Halapi joined RHA as a researher. Eva has a specialization in immunology but will take part in diverse projects.
She will also provide support to the university's academic staff both regarding applications in research funds and consultation concerning research of academic staff.
We welcome Eva to RHA.
Eva starfaði áður hjá Íslenskri erfðagreiningu og var hennar starfsvið þar var að rannsaka samband á milli erfðavísi og
krónískra lungnasjúkdóma eins og astma og lungnaþembu. Eva er sænsk og vann doktorsverkefni sitt við Karolinska Instiutet í Stokkhólmi og
hefur áður unnið við rannsóknastofur í Addis Ababa, Eþíópíu og Róm, Ítalíu. Eva hefur stundað rannsóknir
á sviði sameindalíffræði, ónæmisfræði á smitsjúkdómum (HIV, TB), langvinnum sjúkdómum (krabbameini ,
sjálfsónæmi) og erfðafræði flókinna sjúkdóma mannsins.