Málstofa RHA um ritrýnd tímarit

Talsverð umræða hefur verið um ritrýnd tímarit síðustu misseri og ekki síst um ISI gagnagrunna og ISI greinar. Að þessu tilefni stóð RHA fyrir málstofu um ritrýnd tímarit fimmtudaginn 16. október sl.

 

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður RHA, opnaði og stýrði málstofunni. Erindi fluttu auk hennar, Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs HA, Bryndís Brandsdóttir frá Raunvísindastofnun HÍ og ritstjóri tímaritsins Jökuls, Þóroddur Bjarnason, prófessor við HA, Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor við HA, Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA og Páll Björnsson, lektor við HA og ritstjóri tímaritsins Sögu.

Talsverð umræða hefur verið um ritrýnd tímarit síðustu misseri og ekki síst um ISI gagnagrunna og ISI greinar. Að þessu tilefni stóð RHA fyrir málstofu um ritrýnd tímarit fimmtudaginn 16. október sl.

 

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður RHA, opnaði og stýrði málstofunni. Erindi fluttu auk hennar, Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs HA, Bryndís Brandsdóttir frá Raunvísindastofnun HÍ og ritstjóri tímaritsins Jökuls, Þóroddur Bjarnason, prófessor við HA, Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor við HA, Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA og Páll Björnsson, lektor við HA og ritstjóri tímaritsins Sögu.

 

Málstofan var tekin upp og er sú upptaka, ásamt fluttum erindum, aðgengileg á tenglum hér að neðan:

 

Málstofa RHA 16.10.2008 – Upptaka

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir – Opnun málstofu

Astrid Margrét Magnúsdóttir – Erindi

Bryndís Brandsdóttir – Erindi

Þóroddur Bjarnason – Erindi

Guðmundur Heiðar Frímannsson – Erindi

Sigríður Halldórsdóttir – Erindi