02.01.2012
Hjalti Jóhannesson tekur nú um áramótin við starfi forstöðumanns RHA í fjarveru Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur.
Var henni veitt launalaust leyfi frá störfum á árinu 2012 og mun á þeim tíma verða búsett á Nýja Sjálandi. Embla Eir
Oddsdóttir mun hins vegar taka við verkefnum Guðrúnar á vettvangi Northern Research Forum.