Þann 16. september auglýsti ESPON eftir verkefnatillögum og áhugayfirlýsingum um verkefni vegna fimm næstu verkefnaflokka byggðarannsókna. Skilafrestur fyrir tillögur og áhugayfirlýsingar verður til 11. nóvember 2009. Heildarupphæð til ráðstöfunar verður € 14.910.000.
Kallað er eftir:
Þátttaka fyrirtækja er leyfileg í rannsóknaverkefnum sem gerðar verða tillögur um skv. liðum 1, 3 og 4 hér að ofan.
Nánari upplýsingar er að finna undir Erlent samstarf hér á heimasíðu RHA og á vefsíðu ESPON: www.espon.eu/mmp/online/website/content/programme/1455/1496/2621/index_EN.html.
Nánari upplýsingar veitir ESPON – ECP tengiliður Íslands, dr. Grétar Þór Eyþórsson í síma 460 8627 eða í gretar@unak.is