Föstudaginn 17. október næstkomandi kl. 14-16 verður haldin kynning á ESPON-byggðarannsóknum í stofu M-102 í HA. RHA hefur tekið þátt í nokkrum ESPON-verkefnum; rannsóknarverkefnunum SeGI og KITCASP, svo og samstarfsverkefnunum NORBA, ENECON og ESPON on the Road ásamt Grétari Þór Eyþórssyni, prófessor við HA sem er tengiliður ESPON á Íslandi. Fundurinn er öllum opinn.