Climate Change in Northern Territories - Sharing Experiences, Exploring New Methods and Assessing Socio-Economic Impacts
ESPON verkefnið ENECON og NRF (Northern Research Forum eða Rannsóknaþing Norðursins munu halda alþjóðlega ráðstefnu undir þessu heiti í Háskólanum á Akureyri 22. - 23. ágúst 2013.Frestur til að skila inn útdráttum er 28. febrúar næstkomandi. Útdrætti má senda á netfangið nrf@unak.is
Skráning á ráðstefnuna hefst 1. April 2013.
Markmiðið er að beina athyglinni að breytingum sem eru að eiga sér stað, að fyrirliggjandi vitneskju og þörfinni á rannsóknum í
norðurhluta Evrópu og á heimskautasvæðinu og áskorunum sem felast í því að hagnýta vitneskju sem fæst með
rannsóknum.
Hugmyndin er að ráðstefnan muni leiða saman rannsakendur sem hafa svipaðan bakgrunn en sem hafa verið að beina athyglinni að mismunandi viðfangsefnum og
notað mismunandi aðferðafræði. Hagsmunaaðilar, stjórnmálamenn og aðrir sem koma að stefnumótun eru einnig meðal markhópa
ráðstefnunnar.
Meiri upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér og verða uppfærðar upplýsingar
jafnóðum á vefslóðum ENECON og NRF