,Rannsóknamiðstöð HA

Marta Einarsdóttir

Sérfræðingur

Aðsetur

  • RHA 3. hæð
  • Borgir rannsóknarhús

Viðtalstímar

Eftir samkomulagi

Sérsvið

Þróunarfræði Eigindlegar rannsóknaraðferðir Narratífurannsóknir Kynjafræði í þróunarlöndum ADHD hjá fullorðnum Fullorðinsfræðsla Menntarannsóknir

Almennar upplýsingar

Menntun

ADD Coach Academy, Starfsréttindanám ADHD markþjálfun
2013
University of East Anglia, Ph.D. Menntavísindi
2004
University of East Anglia, MA Þróunarfræði
1998
Det Nødvendige Seminarium, B.Ed. Kennarapróf
1994
Háskóli Íslands, Viðbótardiplóma Hagnýt fjölmiðlun
1993
Háskóli Íslands, BA Sálfræði

Starfsferill

2013
RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, Sérfræðingur
2015
Háskólinn á Akureyri, Leiðbeinsla BA nema
2013 - 2016
GEST - Jafnréttisskóli Sameinuðu Þjóðanna , Stundakennari - kyn í þróunarlöndum
2012 - 2015
Háskólinn á Akureyri, Stundarkennari í eigindlegum aðferðum
2005 - 2008
Þróunarsamvinnustofnun Íslands, Verkefnastjóri félagslegra verkefna í Mósambík
1998 - 2001
Nesskóli, Áslandsskóli, Smáraskóli, Grunnskólakennari
1986 - 1989
Burstagerðin hf og BESTA, Skrifstofu- og sölustörf