RHA hefur ráðið Kristjönu Baldursdóttur í starf sérfræðings. Kristjana hefur undanfarin ár verið doktorsnemi í heilsuhagfræði og stundakennari við hagfræðideild Háskóla Íslands. Hún er með meistaragráðu í heilsuhagfræði, diplomapróf í rekstrar- og vi...
Norðurorka hefur verið mikilvægur stuðningsaðili við Vísindaskóla unga fólksins allt frá stofnun hans árið 2015. Eitt af þemum vísindaskólans á hverju ári tengist orku og orkunýtingu á einhvern hátt. Vísindaskólinn hefst mánudaginn 23. júní og er ætl...
RHA tók að sér að meta áhrif Holtavörðuheiðarlínu 3 (HH3) á samfélag og ferðaþjónustu sem hluta af umhverfismati framkvæmdarinnar. HH3 er áformuð milli nýs tengivirkis í norðanverðri Holtavörðuheiði og Blöndustöðvar. Hún er hlekkur í endurnýjun byggð...
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hefur flutt skrifstofur sínar frá Borgum við Norðurslóð á háskólasvæði HA í Hafnarstræti 95 í miðbæ Akureyrar á fjórðu hæð.
Flutningarnir hafa þegar átt sér stað, en RHA, Símenntun og Miðstöð Skólaþróunar ...