Í dag kom út nýr þáttur af hlaðvarpinu Gervigreindarklúbburinn en þar ræðir Stefán Atli Rúnarsson, stjórnandi hlaðvarpsins, við Sæunni Gísladóttur, sérfræðing hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, um gervigreind frá sjónarhorni rannsókna, jafnré...
Samstarfssamningur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA) hefur verið undirritaður.
Með samningnum staðfesta SAk og RHA sameiginlegan vilja til að efla samstarf á sviði rannsókna og fræðastarfs.
Markmiðið e...
Vel hefur miðað í rannsóknarverkefninu, Enhancing labour opportunities for Ukrainian women in rural Nordic communities, gagnaöflun er lokið og skýrsluskrif fara nú fram af fullum krafti en verkefninu lýkur formlega í ágústlok 2026.
Um er að ræða tve...
Ráðgjöf vegna hugmynda um virkjun í Vatnsfjarðarfriðlandi
Fyrir nokkru skilaði Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) skýrslu með mati á brýnum samfélagslegum hagsmunum vegna umsóknar um að breyta friðlýsingarskilmálum sbr. 44 gr. laga um náttúruvernd vegna Vatnsdalsvirkjunar í Vatnsfirði. Skýrslan var...