RHA vann rannsókn á svokölluðum fjölkjarna sveitarfélögum fyrir innviðaráðuneytið vorið 2025. Framkvæmd íbúalýðræðis var athuguð í fjórum sveitarfélögum sem höfðu farið mismunandi leiðir við að dreifa stjórnsýslu sinni. Þetta eru Fjarðabyggð, Ísafjar...
Vísindaskóli unga fólksins hlýtur viðurkenningu Rannís
Á laugardaginn hlaut Vísindaskóli unga fólksins viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi Vísindamiðlun ársins 2025.
Viðurkenningin var veitt á opnun Vísindavöku af Sigríði Valgeirsdóttur, fulltrúa ráðuneytis menningar, nýsköpunar- og háskóla. Áslau...
RHA hefur ráðið Kristjönu Baldursdóttur í starf sérfræðings. Kristjana hefur undanfarin ár verið doktorsnemi í heilsuhagfræði og stundakennari við hagfræðideild Háskóla Íslands. Hún er með meistaragráðu í heilsuhagfræði, diplomapróf í rekstrar- og vi...
Norðurorka hefur verið mikilvægur stuðningsaðili við Vísindaskóla unga fólksins allt frá stofnun hans árið 2015. Eitt af þemum vísindaskólans á hverju ári tengist orku og orkunýtingu á einhvern hátt. Vísindaskólinn hefst mánudaginn 23. júní og er ætl...