RHA tók að sér að meta áhrif Holtavörðuheiðarlínu 3 (HH3) á samfélag og ferðaþjónustu sem hluta af umhverfismati framkvæmdarinnar. HH3 er áformuð milli nýs tengivirkis í norðanverðri Holtavörðuheiði og Blöndustöðvar. Hún er hlekkur í endurnýjun byggð...
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hefur flutt skrifstofur sínar frá Borgum við Norðurslóð á háskólasvæði HA í Hafnarstræti 95 í miðbæ Akureyrar á fjórðu hæð.
Flutningarnir hafa þegar átt sér stað, en RHA, Símenntun og Miðstöð Skólaþróunar ...
RHA vann ásamt Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) rannsókn á áhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 á ferðaþjónustu og útivist. Afraksturinn er skýrsla sem er ein fjölmargra sérfræðiskýrsla er liggja til grundvallar umhverfismats línunnar. Umhverfismat Holtavö...
Kvíslatunguvirkjun: aukið orkuöryggi og aðgengi að raforku
RHA hefur unnið mat á samfélagslegum áhrifum Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð fyrir Orkubú Vestfjarða. Áformuð virkjun er 9,9 MW að afli og fellur þess vegna ekki undir málsmeðferð á vettvangi rammaáætlunar. Fyrir liggur matsskýrsla sem Verkís van...